föstudagur, desember 09, 2005

Falun Gong

Ég var að lesa í Mogganum í dag að íslensk stjórnvöld væru að spá í að meina meðlimum Falun Gong aðgang að landinu.

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1172828

Hvað hafa Íslendingar eiginlega á móti þessum náungum? Ég hafði nú aldrei heyrt minnst á þetta dæmi áður, en þetta virðist vera hið meinlausasta fólk. Allavega ef marka má Vísindavefinn:

http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=2495

Það er kannski ekki pláss fyrir fleiri rugludalla eftir að Bobby Fischer mætti á staðinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home