Næstum því brúðkaupsafmæli
18. október. Níu ár síðan við Marcia byrjuðum að búa saman, hálfgert brúðkaupsafmæli. Um að gera að halda upp á það einhvern veginn. Ætluðum að fara eitthvað gott út að borða, en við borðuðum nokkuð vel í hádeginu, þannig að við vorum eiginlega ekkert svöng og ákváðum að sleppa því að fara á einvern fínan stað. Þannig að við erum á leiðinni á einn skemmtilegan bar, þar sem er hægt að fá eitthvað snakk, eins og saltfisksbollur o.þ.h.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home