Seglbrettanámskeið 2
Fór í annan tímann á seglbrettanámskeiðið í morgun kl. 9. Það var aðeins meiri vindur en fyrri daginn og gekk mér aðeins betur, en ekkert sérstaklega vel samt. Það er nú bara töluvert erfitt að halda jafnvæginu á þessu bretti, en kennarinn sagði þetta væri eðlilegt og ég ætti að ná þessu eftir nokkra tíma í viðbót. Ég er nú ekki eins viss og finnst mér ég vera hálf klaufalegur. Sjáum hvað gerist.
Var síðan að vinna heima það sem eftir var dagsins, sem er alltaf notarlegt, en ég er ekki með neitt fast á fimmtudögum og þá getur maður leyft sér þetta.
Var síðan að vinna heima það sem eftir var dagsins, sem er alltaf notarlegt, en ég er ekki með neitt fast á fimmtudögum og þá getur maður leyft sér þetta.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home