Webcam
Þá er maður loksins kominn með webcam og þar með enn lengra inn í 21. öldina. Ekki það að ég hafi einhver not fyrir hana eins og er, en ég fékk hana á tilboði með nýjum skjá sem ég fékk mér í vinnuna og Marcia á víst vinkonu sem er með svona græju líka, þannig að þær geta allavegana skemmt sér við þetta.
Þetta ýtir kannski á aðra að fjárfest í svonalöguðu líka, þetta kostaði nú ekki nema 79 BRL sem eru rúmar 2000 ISK samkvæmt XE.
Maður varð nottla að prófa þetta þannig að ég tók nokkrar sjálfsmyndir og tvær út um gluggann.
Þetta ýtir kannski á aðra að fjárfest í svonalöguðu líka, þetta kostaði nú ekki nema 79 BRL sem eru rúmar 2000 ISK samkvæmt XE.
Maður varð nottla að prófa þetta þannig að ég tók nokkrar sjálfsmyndir og tvær út um gluggann.
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home