föstudagur, mars 24, 2006

Vetur í Fortaleza

Hér í borg hefur Vetur-Konungur ráðið ríkjum í vikunni. Það hefur rignt á hverjum degi, ekki þessi venjulega nætur eða snemmamorguns rigning, heldur hefur verið þungskýjað heilu dagana og gengið á með skúrum yfir daginn. Fínt að fá svona veður til að breyta aðeins til og við ætlum að notfæra okkur veðurlagið og skella okkur upp í fjöllin Baturité og vera í Guaramiranga yfir helgina.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home