sunnudagur, nóvember 19, 2006

Fjallaferð í Ágúst

Hér eru myndirnar frá fjallaferðinni í ágúst, smellið á slóðina:

Fjallaferð í Ágúst

sunnudagur, nóvember 05, 2006

Groundation


Við fórum á tónleika með Groundation, sem er reggae hljómsveit frá San Francisco. Þeir eru víst orðnir nokkuð þekktir í reggae heiminum, og er það ekki að furðast því þettu voru bestu tónleikar sem ég hef séð í mörg ár. Virkilega magnaðir, og ekki spillti fullt tungl fyrir þarna á ströndinni.

föstudagur, nóvember 03, 2006

Sólarupprás

Ég sofnaði í hengirúminu úti á svölum um daginn og þegar ég vaknaði var sólin að koma upp. Það var fallegt að sjá yfir höfnina.