Ísland í fréttum
Ísland fékk mjög góða umfjöllun í aðalfréttatíma landsins í gær. Sagt var frá hvalaskoðunarbát sem gengur fyrir vetni og ku vera sá fyrsti í heimi. Einnig var minnst á einu vetnisáfyllingastöð í heimi og sagt frá áætlunum um að hafa öll samgöngungutæki landsins gangandi fyrir vetni árið 2050. Það var sagt að vetnið væri unnið með jarðhitaorku og þótti þetta allt mjög merkilegt, sérstaklaga í ljósi þess að svona pínulítið land stæði svo framarlega. Enda er endalaust verið að tala um mengun og ofhitnun jarðar o.s.frv.
Það má sjá fréttina hér.
Það var líka skondið að fréttin kom beint á eftir fréttum af ruslabrennum í Napoli á Ítalíu.
Það má sjá fréttina hér.
Það var líka skondið að fréttin kom beint á eftir fréttum af ruslabrennum í Napoli á Ítalíu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home