Ávaxtré gróðursett
Við skruppum á lóðina sem við keyptum í fyrra og gróðursettum þrjú ávaxtatré:

- Pitangueira, sem er brasilískt að uppruna og á vaxa ber sem kallast Pitanga;
- Sapotizeiro sem er upprunalega frá Mið-Ameríku og var trjákvoða þess lengi notuð til að framleiða tyggigúmmí, en einnig vex á því einn minn uppáhalds ávöxtur sem kallast Sapoti eða Sapodilla;
- Cabeça-de-negro (negrahaus), sem á vex Ata, líka kallað Pinha og Fruta-do-Conde, upprunaleg frá Karabíska-hafinu, í laginu eins og amerísk handsprengja og er líka í miklu uppáhaldi hjá mér.
Þetta var bara gaman og er ætlunin að planta fleiri trjám á næstunni.
- Pitangueira, sem er brasilískt að uppruna og á vaxa ber sem kallast Pitanga;
- Sapotizeiro sem er upprunalega frá Mið-Ameríku og var trjákvoða þess lengi notuð til að framleiða tyggigúmmí, en einnig vex á því einn minn uppáhalds ávöxtur sem kallast Sapoti eða Sapodilla;
- Cabeça-de-negro (negrahaus), sem á vex Ata, líka kallað Pinha og Fruta-do-Conde, upprunaleg frá Karabíska-hafinu, í laginu eins og amerísk handsprengja og er líka í miklu uppáhaldi hjá mér.
Þetta var bara gaman og er ætlunin að planta fleiri trjám á næstunni.
1 Comments:
Við segjum nú bara til haminguju með þetta!!
Gaman að sjá myndir.
Knúskveðjur,
Þ, H, Þ ,H
Skrifa ummæli
<< Home