föstudagur, nóvember 03, 2006

Sólarupprás

Ég sofnaði í hengirúminu úti á svölum um daginn og þegar ég vaknaði var sólin að koma upp. Það var fallegt að sjá yfir höfnina.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home