Groundation

Við fórum á tónleika með Groundation, sem er reggae hljómsveit frá San Francisco. Þeir eru víst orðnir nokkuð þekktir í reggae heiminum, og er það ekki að furðast því þettu voru bestu tónleikar sem ég hef séð í mörg ár. Virkilega magnaðir, og ekki spillti fullt tungl fyrir þarna á ströndinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home