laugardagur, ágúst 28, 2004

Helgarferð til Mundaú

Vöknuðum snemma og keyptum fisk hérna niður á strönd, glæsilegan pargo nýkominn úr sjónum, sem fer síðan á grillið síðar í dag. Erum núna að leggja í hann til Mundaú, vonandi að það gangi upp í þetta sinn.

Förum héðan og náum í liðið, mömmu Marciu og krakkana tvo Rafael og Kelly.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home