Video á YouTube
Ég var að tékka á því hvað ég gæti tekið upp langt vídeo á myndavélina mína og fór ég í það á leiðinni úr miðbænum í vinnuna síðast laugardagsmorgun. Ég byrjaði þó ekki að taka upp fyrr en um miðja leið, þannig að það er ekkert sýnt úr miðbænum.
Það hvarflaði síðan að mér að einhverjum gæti þótt þetta merkileg, þannig að ég dúndraði þessu upp á YouTube og er hægt að sjá það hér.
Það hvarflaði síðan að mér að einhverjum gæti þótt þetta merkileg, þannig að ég dúndraði þessu upp á YouTube og er hægt að sjá það hér.